Allllveg spinnegal


Hver er Spinnegal
Daman bakvið spinnegal hefur verið prjónakona frá barnsaldri en fékk ástríðu fyrir handspunnu garni eftir námskeið á Prjónagleði fyrir nokkrum árum.
Spinnegal byrjaði að leika sér í litablöndun á spunaefni á blöndunarborði (blendingboard) og færði sig svo yfir á handvirka kembivél.
Vinnuþjarkurinn í garnspuna er hann “Ragnar-rokkur” sem er Majacraft Rose rokkur innfluttur frá hollandi.
Það jafnast ekkert á við að prjóna með handspunnu garni og leika sér með mjúka ull og mismunandi ferðir af “fíber”
Markmið spinnegal er að geta deilt spuna gleði með ykkur.